Nú er rófufræið okkar komið úr þreskingu og spíruprófun og kom uppskeran í ár sérlega vel út. Heildar uppskeran var 21 kíló þetta árið.

Fræið er nú flokkað í þrjá flokka. Allt fræið okkar kemur vel út í spíruprófum en er þó mælanlegur munur á að fyrsti flokkur er fljótsprottnari, hefur betri spírun og er harðgerðara ef það er þurrt.
Fyrsti flokkur 99% spírun og þungt – 75.000 kr kílóið + 24% vsk.
Annar flokkur 98% sprírun, léttara – 65.000 kr. kílóið + 24% vsk.
Þriðji flokkur 94% spírun, stórt og létt – 55.000 kr kílóið + 24% vsk.
Einnig seljum við eldra fræ í smærri flokki á 50 þúsund kílóið spírun mjög góð
Þú getur pantað fræ með því að smella hér einnig getur þú sent tölvupóst á sandvikurrofur@gmail.com eða hringt beint í Hannes í síma 892-9565