Rófur eru allra meina bót.

Hér koma nokkrar áhugaverðar staðreyndir um rófur:
- rík af C og B vítamínum, trefjum, steinefnum ofl.
- minnkar líkur á sjúkdómum eins og krabbameini, sykursýki 2, hjartasjúkdómum, heilablóðfall, hægðartregðu, beinþynning, sýkingum og alsheimer
- minnka líkur/tíðni á mígreni
- eykur mjólkurframleiðslu hjá konum með barn á brjósti
- minnkar einkenni fyrirtíðarspennu
- minnkar líkur á að verða sköllóttur
- hægt er að borða rófuna hrá, steikta, bakaða, soðna, í súpu eðs á salat. Jafnvel kálblöðin á rófunni eru líka næringarík og hægt að borða.
Þessir punktar eru teknir úr bókinni The Miracle of VEGETABLES Eftir Dr. Bahram Tadayyon MNS, MD, Ph.D.