Innlit í gróðurhúsið

Fréttamaðurinn Magnús Hlynur kíkti við hjá okkur þegar við vorum að planta út frærófunum í gróðurhúsið.

Magnús tók stutt viðtal við Fjólu og tók myndband af því hvernig við plöntum rófunum út.

Fréttina í heild sinni má sjá hér:

https://www.visir.is/g/20222258928d/fjola-signy-er-su-eina-sem-raektar-rofufrae-a-islandi