Þú ert nú meiri rófan!

Rófubæklingur þessi var prentaður 2015 í 5000 eintökum og dreift í búðir. Bæklingurinn inniheldur fróðleik og rófuuppskriftir. Höfundar uppskriftanna eru ekki af verri endanum en það eru þau Sigurlaug Margrét, Solla á Gló, Sveinn Kjartansson, Yasmine Olsson, Helga Mogensen, Valentína Björnsdóttir og Rúnar Marvinsson. Hægt er að smella á myndirnar til að sjá myndirnar í stærri upplausn.

rofubaeklingur2 rofubaeklingur1