Ný þreskivél fyrir fræið

Við höfum fjárfest í nýrri þreskivél til að þreskja fræið okkar. Sandvíkurrófufræið fer í sölu lika fyrir helgi.
Nú getum við einnig boðið upp á þjónustu að þreskja smá fræ fyrir aðra sem vilja prufa sig áfram í frærækt á Íslandi 🙂
Sjá nánar á frétt á Sunnlenska.is
https://www.sunnlenska.is/frettir/eg-akvad-redda-thessu-bara-sjalf/?fbclid=IwAR14M1HfIBA-3P4HmDFyJVv9k3VnqNyRknkILurzW-K2mOLkScVOdygQ2EQ