Eplasalat á rófubeði

Eplasalat á rófubeði

Innihald:

1stk. gulrófa

4 stk. Gulrætur

1 stk. Epli

1 ds sýrður rjómi (10%)

Matreiðsla:

Hreinsið og rífið gulrófu, gulrætur og epli út í sýrða rjómann. Hellið sósunni yfir eða

berið fram sér

Salatið er fyrir 4

Uppskrift sótt á:

http://www.ostur.is/uppskriftir/Sal%C3%B6t%20og%20me%C3%B0l%C3%A6ti/208/default.asp

x