Gulrófusalat

Gulrófusalat

Lýsing

Einfalt að búa til og gott með t.d. steiktum fiski eða fiski- og kjötbollum.

Hráefni

1 gulrófa, frekar stór

1 msk ljósar rúsínur

1 msk þurrkuð trönuber, má sleppa

2 msk ferskur appelsínu- eða súraldinsafi (lime)

1 tsk hrásykur, ef villl

Leiðbeiningar

Gulrófan afhýdd og rifin frekar smátt. Sett í skál og þurrkuðu ávöxtunum blandað

saman við.

Ávaxtasafanum dreift yfir og öllu hrært lauslega saman.

Í þetta salat er gott að blanda eplabitum, ca 1/2 epli

…………

Salat fyrir 4

Uppskrift tekin frá:

http://www.leidbeiningastod.is/component/option,com_rapidrecipe/page,view

recipe/recipe_id,130/Itemid,42/