Rabbabarabaka

Rabbabarabaka.

Innihald:

400 gr rabbabari,

½ dl hveiti,

2egg,

2 ½ dl sykur,

1 ¾ dl hveiti,

1 ½ dl púðursykur,

50 gr smjör

Matreiðsla:

Þvoið rabbabaran vel og skerið niður í ca 2 cm langa bita. Blandið saman

rababbara og ½ dl af hveiti, sykri og eggjum. Setjið í smurt eldfast mót ca 24 cm í

þvermál,. Myljið saman púðursykur, hveiti og smjör og dreifið yfir

rabbabarafyllinguna. Bakið í uþb 45 mín við 200 gráðu hita. Best volgt með

rjóma eða ís.

Uppskrift sótt á:

http://www.femin.is/lnthreads_read.asp?main_group_id=0&group_id=2&post_id=109551&page_no

=161&thread_id=15400&theme_id=3&ppid=&pt=&np=109553&nt=15400