Rabbabarabláberjasulta

Rabbabarabláberjasulta

Innihald:

500 gr rabbabari,

500 gr bláber

500 gr sykur ( eða meira, fer eftir hversu súr rabbabarinn er)

Matreiðsla:

Soðið saman , þar til passlega þykkt. Kælt aðeins og hellt á krukkur.

Eins er hægt að gera við krækiber, sjóða til helminga á móti rabbabara.

Uppskrift sótt á:

http://www.femin.is/lnthreads_read.asp?main_group_id=0&group_id=2&post_id=109551&page_no

=161&thread_id=15400&theme_id=3&ppid=&pt=&np=109553&nt=15400