Rabbabaragrautur
Innihald:
200 gr rabbabari brytjaður smátt,
½ l vatn,
1 dl sykur.
Til að jafna með 3 msk kartöflumjöl,
1 dl kalt vatn,
Matreiðsla:
Sjóðið rabbabaran í vatninu þar til rabbabarinn er kominn í mauk, sykrið og
jafnið með kartöflumjöli og köldu vatni.
Sumir vilja setja rauðan matarlit í grautinn og er það þá gert áður en hann er
jafnaður.
Uppskrift sótt á:
http://www.femin.is/lnthreads_read.asp?main_group_id=0&group_id=2&post_id=109551&page_no
=161&thread_id=15400&theme_id=3&ppid=&pt=&np=109553&nt=15400