Rabbabaramauk með tómötum.
Innihald:
(stór uppskrift)
750 gr rabbabari,
250 gr tómatar,
800 gr sykur,
Matreiðsla
Rabbabarinn saxaður smátt, Tómatar afhýddir, það er gert með því að setja þá
smástund í sjóðandi vatn, þá losnar hýðið. Hitið í potti með sykrinum þar til
maukið er mátulega þykkt.Ef vill má hakka rabbabaran og tómatana.( gott með
kjöti)
Uppskrift sótt á:
http://www.femin.is/lnthreads_read.asp?main_group_id=0&group_id=2&post_id=109551&page_no
=161&thread_id=15400&theme_id=3&ppid=&pt=&np=109553&nt=15400