Rabbabarapæ að hætti sælkerans

Rabbabarapæ að hætti sælkerans

Innihald:

rabbabari

50gr. sykur

100gr. hveiti

50gr. smjör

100gr. fyllt súkkulaði

Matreiðsla:

1. skerið rabbabarann í bita (sneiðar) og setjið í eldfast mót (5-7 stilka)

2. skera súkkulaðið í bita og blanda út í rabbabarann

3. hnoða saman sykri, hveit og smjöri, og sáldra yfir réttinn

4. setja í 180c° heitann ofn í 30 mín

Uppskrift sótt á:

http://www.feykir.is/archives/11894