Rabbabarasulta.
Innihald:
1 kg rabbabari hreinsaður og þveginn, skorinn í litla bita
750 gr sykur ( sumir nota 1 kg)
Matreiðsla:
Soðið saman lengi, við vægan hita í allt að 6 klst ef þú vilt hafa hana mjög þykka,
hrærið í af og til, sumir bæta kanil í sultuna svona til bragðbætis en þess þarf
ekkert. Kælið aðeins áður en hellt er í hreinsaðar krukkur.
Uppskrift sótt á:
http://www.femin.is/lnthreads_read.asp?main_group_id=0&group_id=2&post_id=109551&page_no
=161&thread_id=15400&theme_id=3&ppid=&pt=&np=109553&nt=15400