Rabbarbarapæ með súkkulaði

Rabbarbarapæ með súkkulaði

Innihald:

200 gr. mjúkt smjörlíki

200 gr. sykur

200 gr. hveiti.

100 gr. suðusúkkulaði, saxað.

Rabbarbari.

Hnoðið vel saman smjörlíki, sykri og hveiti. Setjið megnið af deiginu í form og þekið

með niðurskornum rabbarbara.

Setjið afganginn af deiginu ofan á og stráið kanilsykri yfir.

Bakið við 200°C þar til þetta er orðið fallega brúnt. Borðið með ís eða rjóma

Uppskrift sótt á:

http://www.feykir.is/archives/11894