Syndsamlega góð rabarbarabaka

Syndsamlega góð baka

Fylling: 400 gr. rabbabari, 1/2 dl. hveiti,  2 egg, 2 1/2 dl sykur

Ofaná fyllinguna: 1 3/4 dl hveiti, 1 1/2 púðursykur, 50 gr. smjör

Þvoið rabbabarann og skerið hann niður. Blandið saman rabbabara ogg 1/2 dl af

hveiti, sykri og eggjum. Setjið í smurt eldfast mót.

Myljið saman púðursykur, hveiti og smjör og dreifið yfir rabbabarafyllinguna. Bakið í

u.þ.b. 45 mín við 200°C. Borið fram volgt með ís eða rjóma.

Uppskrift sótt á:

http://www.feykir.is/archives/11894