Rabarbari

Bjóðum upp á lífrænan frosinn og ferskan rabarbara til sölu.

Lífrænn rabarbari
Lífrænn rabarbari
Aðeins er til frosin og brytjaður rabarbari
Kílóverðið á rabarbaranum er 600kr án vsk, sem er 11%

Þú getur lagt inn pöntun með því að smella hér eða senda tölvupóst á sandvikurrofur@gmail.com

Pöntun þarf minnst að vera 25 kg. til þess við förum sér ferð og tökum hann upp. Annars er pöntunum safnað saman til þess að ná 25 kg. eða meira. Allur rabarbari sem við afgreiðum er annaðhvort ný upptekinn (innan 2 daga) eða frosin. Möguleiki er að fá minni skammta af forsnum rabarbara sé hann til.

Hægt er að greiða vöru við afhendingu, fá kröfu í heimabankann eða millifæra inn á:

reikning 0152-26-9565 kt. 510612-0350

Vinsamlegast sendið kvittun á sandvikurrofur@gmail.com og tilgreinið vöru í stutt tilvísun/skýringu.rabarbari